Nú eru aðeins fjórar klukkustundir þangað til við leggjum í hann upp í flugstöð. Ég er ekki frá því að manni hlakki bara til að komast ,,heim". Þurfum að fljúga til Boston, gista þar eina nótt, og svo Boston-Halifax. Verðum komin heim í hádeginu á morgun.
Fleiri færslur verða ekki hérna megin við Atlashafið!