wmánudagur, mars 31, 2003


Hitastigið farið að hoppa á milli +8 - +15 stig!!!! Rigning svo allur snjór er farinn!!! Bara gott mál. Erum að plana ferð til Toronto eftir prófin með félögum okkar frá Ukraíun, Noregi og Frakklandi. Meira um það síðar. Ég var einnig að versla mér þvílíka græju, Texas Instrument T-89 tölvu , ekkert smá mikið undratæki.

Annars bara rokk og ról, sumarið að koma og fjölskyldan í kotinu fagnar!



By Gudmundur at
3/31/2003 03:37:00 e.h.

Spjallaðu við mig: Skrifa ummæli