Settum inn ennþá fleiri myndir í dag. Safn af myndum úr Wolfville, myndir af barninu og Halloween myndir. Eigum reyndar eftir að fá fleiri myndir úr Halloween partýinu sem við fórum í. Ég held ég hafi verið óumdeilanlegur sigurvegari í keppninni um ógeðslegasta búninginn!