wfimmtudagur, október 28, 2004


Var að fá þennan fína kontór á þriðju hæð í Odda. Nú fer þetta að verða keppnis hjá manni.

Heimapróf sem hefst kl 20 í kvöld, lokapróf í hagfræði á laugardag og stórt verkefni í stjórnun í næstu viku.

Svona á þetta að vera!

Það er nú heldur betur verið að snúa gamla vinnustaðnum mínum við. Allt í góðu nema hvað að ég hef litla trú á Gunnari Smára þarna í brúnni. Sigurður G er mun geðþekkari að mínu viti.


By Gudmundur at
10/28/2004 10:55:00 f.h.

Spjallaðu við mig: Skrifa ummæli