wföstudagur, nóvember 05, 2004


Ég horfði á Idolið í kvöld á Stöð 2 ásamt meiri hluta þjóðarinnar og hef núþegar ákveðið hvaða keppanda ég mun styðja til dáða í þetta skiptið.

Það er stúlka sem heitir "Eitthvað" "Eitthvað" Gonzales!! :)

Ef einhver er með fullt nafn stúlkunnar er sá hin sami vinsamlegast beðin að láta undirritaðan vita svo fjölskyldan í Holtaselinu geti hvatt þessa nafn-fríðu stúlku til dáða! gag1@hi.is



By Gudmundur at
11/05/2004 09:51:00 e.h.

Spjallaðu við mig: Skrifa ummæli