wþriðjudagur, nóvember 30, 2004


Ríkið að seilast dýpra í vasa borgaranna!

Ríkið er nú að hækka áfengisgjald á sterku víni og tóbaki um 7%. Nú fær ríkið 340 milljónir í viðbót á ári til þess að eyða nauðsynjar líkt og taldar upp eru hér að neðan:

Listskreytingasjóður (7,2 m.kr.)
Útflutningsráð (279,4 m.kr.)
Greiðslur til grænmetisframleiðenda (294,5 m.kr.)
Biblíuþýðingar (0,6 m.kr.)
Félagsmálaskóli Alþýðu (24,4 m.kr.)
Ferðamálaráð (53,3 m.kr.)
Landkynningaskrifstofur erlendis (103,3 m.kr.)
Fjölsóttir ferðamannastaðir (52,1 m.kr.)
Sendiráð Íslands í Mapútó (19,1 m.kr.)
Byggðastofnun (316,9 m.kr.)

Innan sviga eru núverandi útgjöld en allt eru þetta liðir í sparnaðartillögu Heimdallar sem þeir voru að afhenda fjármálaráðherra.


By Gudmundur at
11/30/2004 10:35:00 f.h.

Spjallaðu við mig: Skrifa ummæli