wþriðjudagur, janúar 25, 2005


Byggðarstefnan og landbúnaðurinn

Stjórnmálamenn skilja ekki að samkeppnishæf laun og verndun starfa eru ósamrýmanleg markmið. Tekjur geta einungis hækkað ef um framleiðniaukningu er að ræða sem oftast byggir á tækniframförum og því að færri hendur (eða klukkustundir) þarf til að vinna sama verk.

Byggðarstefnan gengur út á að vernda sem flest störf í sveitunum og halda launum bænda uppi. Af þessari ástæðu á hún seint eftir að skila árangri.


By Gudmundur at
1/25/2005 10:10:00 e.h.

Spjallaðu við mig: Skrifa ummæli