wmiðvikudagur, janúar 26, 2005


Hvernig er hægt að vera á móti frjálsum viðskiptum?

Til að viðskipti geti átt sér stað, þurfa fimm skilyrði að vera uppfyllt:

1. Það þurfa að vera a.m.k. tveir aðilar þátttakendur í viðskiptunum.
2. Hvor aðili um sig hefur eitthvað að bjóða sem er einhvers virði fyrir hinn.
3. Hvor aðili um sig getur tjáð sig og afhent vöruna.
4. Hvor aðili um sig hefur frelsi til að hafna eða taka tilboði.
5. Hvor aðili um sig trúir því að það sé eftirsóknarvert að eiga viðskipti við hinn.


By Gudmundur at
1/26/2005 10:26:00 e.h.

Spjallaðu við mig: Skrifa ummæli