wmiðvikudagur, febrúar 02, 2005


Copenhagen Consensus

Í fyrra safnaði Björn Lomborg saman hagfræðingum sem allir höfðu sérþekkingu á einu af 10 stærstu vandamálum mannkyns. Hver þessara einstaklinga var látin skrifa ritgerð um vandamálið og gera cost/benefit analysis. Mig minnir að 2 gagnrýnendur hafi verið fengnir á móti hverri ritgerð og svo her hagfræðinga til þess að meta gagnrýnina + ritgerðina og setja vandamálin í forgangsröð.

Ef við ættum $50 billion dollara til þess að bæta heiminn var markmiðið að athuga í hvað ætti að eyða peningunum. Málið er nefnilega að við getum gert hvað sem er, en ekki allt. Þess vegna þarf að eyða peningum í þau mál sem skila mestum árangrinum. Fyrir vintri menn má orða þetta öðruvísi, það þarf að eyða í þau mál sem bjarga flestum mannslífum á hvern dollar sem við eyðum.

Niðurstaðan var þessi:



Bad projects skiluðu minna en $1 dollar benefit fyrir hvern dollar sem var eytt. Fair projects voru á jaðrinum en önnur skiluðu meira en dollar á hvern dollar eytt.

Hægt er að sjá mjög skemmtilegan fyrirlestur frá Lomborg hér og meiri upplýsingar um Copenhagen Consensus hér.


By Gudmundur at
2/02/2005 11:25:00 f.h.

Spjallaðu við mig: Skrifa ummæli