 |
 |
wþriðjudagur, febrúar 08, 2005 |
 |
 |
 |

Þróunarlönd þurfa að efla frjáls viðskipti sín á milli og hætta að bíða eftir socialistum í vestri
Þróunarlöndin ættu að hætta að leggja svona mikla áherslu á að sannfæra socialista í hinum vestræna heimi um að frjáls viðskipti við þau efli alla dáð. Þau ættu að fókusera á sína efnahagslegu jafnoka og efla frjáls viðskipti við önnur þróunarlönd þar sem þau hagnast mest á því:
The Economist skrifar:
“The bulk of the gains come from agriculture, which also carries the heaviest distortions. If the rich countries stopped intervening on behalf of farmers, the global economy would gain by $122 billion—and the rich world would benefit most of all, collecting $110 billion of those gains. Poorer countries, on the other hand, stand to gain the most, $65 billion, from liberalising their own trade regimes, not waiting for rich countries to free theirs. “
By
Gudmundur at 2/08/2005 11:45:00 f.h.
|
 |
 |
 |
 |
 |
|