wfimmtudagur, mars 17, 2005


10 Verðmætustu vörumerkin í heiminum
($BILLIONS 2003)

1. COCA-COLA -- 70,5
2. MICROSOFT -- 65,2
3. IBM -- 51,8
4. GE -- 42,3
5. INTEL -- 31,1
6. NOKIA -- 29,4
7. DISNEY -- 28,0
8. McDONALD'S -- 24,7
9. MALBORO -- 22,2
10. MERCEDES -- 21,4

Efstu vörumerkin koma svo sem ekki á óvart en það gerir 9 sætið hins vegar. Ekki gæti ég trúað því eftir allan anti-tóbaksáróðurinn að Malboro væri verðmetið svona hátt.


By Gudmundur at
3/17/2005 05:53:00 e.h.

Spjallaðu við mig: Skrifa ummæli