Frábært að vera orðin veikur 29. desember og þurfa að horfa á allar kræsingarnar en fá upp í háls við tilhugsunina að troða í sig.
Eg virðist hins vegar mjög oft verða veikur á þessum tíma árs sm er hálf glatað. Núna er þetta tvöföld óhamingja, ég er með hita og svo er ég með brotna tönn...en tannlæknirinn minn vill ekki taka mig veikann til sín. Jón Ásgeir tannlæknir er hins vegar snillingur og hitti ég hann á morgun eða sunnudag.
En fréttirnar eru hins vegar þær að ég hef formlega hafið blogg aftur og ætla halda þessu svæði úti til þess að halda útan um greinar ofl sem ég er að fást við.